Allir í Húsdýragarðinn á fimmtudaginn 2. júlí 2013

Dælulykilshöfum og fjölskyldum þeirra er boðið í Húsdýragarðinn á fimmtudaginn 4. júlí. Það verður frábær stemning en dagskráin er eftirfarandi á túninu við víkingaskipið:
15.00: Latibær
15.20: Eyþór Ingi
15.40: Bjarni töframaður
Dalurinn opnar klukkan 10 og er opið til klukkan 18.
Frostpinnar og blöðrur frá 14 eða meðan birgðir endast. 
Muna að sýna dælulykilinn við innganginn.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!