Allir í Húsdýragarðinn 17. júlí 14. júlí 2014

Sumarhátíð Atlantsolíu verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum fimmtudaginn 17. júlí. Dælulykilshafar fá frítt í garðinn og 50% afslátt af miðum og dagpössum í tækin.
Dagskrá:
15:00 Jón Arnór Pétursson - sjö ára töframaður skemmtir
15:20 Mini Rebel - nemendaflokkur frá Rebel Dance Studio - dansar við lög úr Frozen
15:30 Skoppa og Skrítla
15:50 Ingó Veðurguð - skemmtir og er jafnframt kynnir hátíðarinnar
16:10 Opinn hljóðnemi
Frostpinnar og blöðrur frá klukkan 14.00 á meðan birgðir endast.

Hlökkum til að sjá þig og mundu að sýna dælulykilinn við innganginn.
Garðurinn opnar klukkan 10 og lokar klukkan 18.
Athugið að hægt er að sækja um dælulykla við innganginn.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!