Allir í Húsdýragarðinn 17. júlí 14. júlí 2014

Sumarhátíð Atlantsolíu verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum fimmtudaginn 17. júlí. Dælulykilshafar fá frítt í garðinn og 50% afslátt af miðum og dagpössum í tækin.
Dagskrá:
15:00 Jón Arnór Pétursson - sjö ára töframaður skemmtir
15:20 Mini Rebel - nemendaflokkur frá Rebel Dance Studio - dansar við lög úr Frozen
15:30 Skoppa og Skrítla
15:50 Ingó Veðurguð - skemmtir og er jafnframt kynnir hátíðarinnar
16:10 Opinn hljóðnemi
Frostpinnar og blöðrur frá klukkan 14.00 á meðan birgðir endast.

Hlökkum til að sjá þig og mundu að sýna dælulykilinn við innganginn.
Garðurinn opnar klukkan 10 og lokar klukkan 18.
Athugið að hægt er að sækja um dælulykla við innganginn.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.