Afsláttur hækkar 20. febrúar 2012

HeimasíðaFá aukalykilÞjónustusvæðiSækja um lykil

Smelltu hér ef þú sérð ekki póstinn.

Kæri dælulykilshafi.

Atlantsolía hefur hækkað afsláttinn á dælulyklinum þínum og veitir hann nú 3 kr. í afslátt í stað 2 kr. áður.

 

Við minnum á þjónustusvæðið þitt á heimasíðu okkar. Þar getur þú séð viðskiptayfirlit, hækkað eða lækkað úttektarheimild lykilsins, læst lyklinum fyrir dísil eða bensíni (til að koma í veg fyrir að dæla röngu eldsneyti), skráð inn akstur bifreiðar og reiknað út eyðslu.

 

Á morgun, 21. febrúar, höldum við Atlantsolíudag þar sem afsláttur dagsins með dælulykli verður 7 kr. fram til miðnættis.

 

 

Með kveðju,

 

Starfsfólk Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.