Afsláttur hækkar 20. febrúar 2012

HeimasíðaFá aukalykilÞjónustusvæðiSækja um lykil

Smelltu hér ef þú sérð ekki póstinn.

Kæri dælulykilshafi.

Atlantsolía hefur hækkað afsláttinn á dælulyklinum þínum og veitir hann nú 3 kr. í afslátt í stað 2 kr. áður.

 

Við minnum á þjónustusvæðið þitt á heimasíðu okkar. Þar getur þú séð viðskiptayfirlit, hækkað eða lækkað úttektarheimild lykilsins, læst lyklinum fyrir dísil eða bensíni (til að koma í veg fyrir að dæla röngu eldsneyti), skráð inn akstur bifreiðar og reiknað út eyðslu.

 

Á morgun, 21. febrúar, höldum við Atlantsolíudag þar sem afsláttur dagsins með dælulykli verður 7 kr. fram til miðnættis.

 

 

Með kveðju,

 

Starfsfólk Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.