Afsláttur hækkaður 20. febrúar 2012

Dælulyklar með 2 kr. í afslátt hafa nú verið hækkaðir. Veita þeir nú 3 krónur í afslátt. Aðrir dælulykilsafslættir breytast ekki.  Við minnum á þjónustusvæði á heimasíðu okkar en þar er hægt að skoða viðskiptayfirlit, hækka eða lækka úttektarheimildir lykilsins, læsa lyklinum fyrir dísel eða bensín (komið í veg fyrir að dæla röngu eldsneyti) og skrá inn akstur bifreiðar og reiknað út eyðslu.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!