Afsláttur hækkaður 20. febrúar 2012

Dælulyklar með 2 kr. í afslátt hafa nú verið hækkaðir. Veita þeir nú 3 krónur í afslátt. Aðrir dælulykilsafslættir breytast ekki.  Við minnum á þjónustusvæði á heimasíðu okkar en þar er hægt að skoða viðskiptayfirlit, hækka eða lækka úttektarheimildir lykilsins, læsa lyklinum fyrir dísel eða bensín (komið í veg fyrir að dæla röngu eldsneyti) og skrá inn akstur bifreiðar og reiknað út eyðslu.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.