5 kr. til SÁÁ 7. maí 2015

Við erum stoltir stuðningsaðilar SÁÁ og í tilefni hinnar árlegu álfasölu styrkjum við samtökin um 5 krónur af hverjum seldum lítra í dag fimmtudag. Álfurinn góði verður til sölu á þessum bensínstöðvum okkar í dag milli 12-18: Skeifunni, Bíldshöfða, Sprengiandi, Kaplakrika, Glerártorgi Akureyri, Selfossi og Egilsstöðum.
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.