17 kr. afsláttur í dag (1) 30. október 2014

Í dag fimmtudag er 17 kr. afsláttur með dælulyklinum á öllum okkar stöðvum. Við minnum á dælulykilsleikinn þar sem aðalvinningurinn er fjölskylduferð til Tenerife að andvirði 600.000 kr. með ferðaskrifstofunni VITA. Það eina sem þú þarft að gera er að nota dælulykilinn og þú ert komin(n) í pottinn. Allt um leikinn má finna hér. www.atlantsolia.is/leiikur.
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.