14 kr. afsláttur í dag (1) 18. desember 2014

Í dag, fimmtudag, er 14 kr. afsláttur með dælulyklinum á öllum stöðvum Atlantsolíu. Minnum líka á dælulykilsleikinn okkar þar sem þúsundir vinninga eru í boði, 48" Samsung flatskjár, ferð til Tenerife, fjallahjól, Ipad air, þvottur hjá Löðri, góðgæti frá Jóa Fel og gjafabréf í þetta og hitt og allskonar skemmtilegt. Það eina sem þú þarft að gera er að nota dælulykilinn.
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!