Þökkum góð orð 21. mars 2006

Forráðamenn Atlantsolíu þakka góð orð sem rituð eru í Morgunblaðinu í dag. Þar upplýsir viðskiptavinur frá ánægju sinni með þjónustu fyrirtækisins í kjölfar þess að Dælulykill virkaði ekki. Vegna þessa atviks vilja forráðamenn minna Dælulyklaeigendur á að uppfæra ný kortanúmer hjá fyrirtækinu svo komast megi hjá því að lykill virki ekki með tilheyrandi vandræðum. Við kappkostum ávallt að þjónusta vegna lykla sé eins og best verður á kosið hverju sinni en til þess þurfum við einnig aðstoð viðskiptavina.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.