Úrslit í Atlantsolíu FH hlaupinu 27. febrúar 2015

Það voru um 120 hlaupara sem ekki létu veðrið aftra sér og mættu í gær í Atlantsolíu FH hlaupið. Fyrst kvenna í mark kom Jóhanna Ólafsdóttir úr KR skokk á tímanum 20:29 og fyrstur karla í mark kom Kári Steinn Karlsson á tímanum 16:19. Þetta er í annað sinn í hlauparöðinni sem þau verma fyrsta sætið og óskum við þeim til hamingju með glæsilegan árangur. Þriðja og jafnframt síðasta AO-FH hlaup vetrarins verður 26. mars næstkomandi. Hér má finna úrslit hlaupsins.

 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!