Öskjuhlíð - góður gangur 5. mars 2006

Í blíðviðrinu undanfarna daga hafa framkvæmdir við bensínstöðina við Öskjuhlíð gengið vel. Lokið var við að sprengja fyrir tönkunum tveimur og fjarlægja jarðveg í byrjun síðustu viku og undanfarna daga hefur verið unnið að þéttingu berglaga og undirbúningi lagnavinnu. Í endan vikunnar er áætlað að undirbúningsvinnu fyrir tankana verði lokið og þeim komið fyrir á sinn stað. Búið er að forsteypa allar einingar sem bensíndælurnar hvíla á en slíkt spara mikinn tíma og fjármagn.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.