Óskir um gleðileg jól - þjónusta um hátíðarnar 22. desember 2003

Starfsfólk Atlantsolíu óskar viðskiptavinum sínum til sjávar og sveita sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Þjónusta um hátíðarnar
Hafnarfjörður
Eldsneytisafgreiðsla Atlantsolíu við Óseyrarbraut í Hafnarfirði er sem hér segir:
23. desember frá klukkan 8 til 18.00.
24.til 28. desember - lokað
29. og 30. desember - opið 8 til 18.00
31. desember    lokað
1. janúar           lokað
2. janúar          opið frá 8 til 18.00
3. janúar          opið frá 8 til 16.00
4. janúar          lokað
5. janúar          opið frá 8 til 18.00

Kópavogur - breyttur opnunartími
Eldsneytisafgreiðsla að Kópavogsbraut 115
aðfangadagur opið frá 9 til 16
jóladagur lokað
BREYTING: OPIРverður
annan í jólum frá klukkan 17.00 til 21.00.
27. og  28. desember opið frá 10 til 23.30
31. opið frá 9 til 16.00
Nýársdagur lokað
2. janúar opið frá klukkan 12 til 23.30

Þjónusta við stærri viðskiptavini eftir samkomulagi - 825-3100.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.