Óseyrarbraut lokar í 4 daga 15. ágúst 2015

 Nú standa yfir endurbætur á díseldælu á stöðinni okkar við Óseyrarbraut Hafnarfirði. Munum við taka í notkun svokallaða trukkadælu en hún dælir 120 til 150 lítrum á mínútu. Sú díseldæla verður með stærri stút en hefðbundnar díseldælur og passar því ekki fyrir fólksbíla eða jeppa. Sem fyrr verður önnur dæla til staðar fyrir fólksbíla og jeppa.Áætlað er að endurbæturnar taki fjóra virka daga eða fram á fimmtudag. Við sendum tilkynningu að nýju þegar stöðin hefur opnað.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!