Íþróttasamband fatlaðra hlýtur fjárstyrk 24. september 2012

Á dögunum var 406.000 króna styrkur veittur Íþróttasambandi fatlaðra en þann 29. ágúst runnu 2 krónur af hverjum seldum lítra hjá Atlantsolíu til sambandsins. Það voru ólympíumótshetjurnar okkar, Jón Margeir Sverrisson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Helgi Sveinsson sem veittu styrknum móttöku en sem kunnugt er unnu þau frækileg afrek í London.
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!