Ánægjuvogin í fimmta sinn 5. febrúar 2015

Við erum ótrúlega þakklát og glöð yfir því að vera í efsta sæti í flokki olíufélaga í Íslensku ánægjuvoginni 2014. Þetta er 5. árið í röð sem okkur hlotnast þessi mikli heiður. Þetta hvetur okkur til að halda áfram og gera enn betur í dag en í gær. TAKK!
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!