Ánægðustu viðskiptavinirnir (1) 21. febrúar 2013

Atlantsolía þakkar viðskiptavinum sínum traustið en í dag hlaut fyrirtækið Ánægjuvogina 2013 í flokki olíufélaga, þriðja árið í röð.  Viðurkenningin er bæði hvatning til að gera enn betur og hlusta á þarfir og óskir viðskiptavina okkar. Með kveðju, starfsfólk Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!