Ánægðustu viðskiptavinirnir (1) 21. febrúar 2013

Atlantsolía þakkar viðskiptavinum sínum traustið en í dag hlaut fyrirtækið Ánægjuvogina 2013 í flokki olíufélaga, þriðja árið í röð.  Viðurkenningin er bæði hvatning til að gera enn betur og hlusta á þarfir og óskir viðskiptavina okkar. Með kveðju, starfsfólk Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.