Á leið til Tenerife 23. desember 2012

Einar Matthíasson og Halldóra Svanbjörnsdóttir eru á leið til Tenerife í lok janúar með Ferðaskrifstofunni Vita. Áfylling á bensínstöðinni við Byko Skemmuveg þann 15. desember færði þeim aðalverðlaunin í jólaleik Atlantsolíu þetta árið. Hringt var í þau í beinni útsendingu í þætti Huldu Bjarnadóttur og voru þau vonum ánægð með vinninginn.  Á myndinni má sjá Huga Hreiðarsson markaðsstjóra afhenda þeim farmiðana til Tenerife.
Hér má hlusta á viðtalið.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.