Á leið til KRÍTAR 23. ágúst 2016

Ásta Bjarnadóttir, starfsmaður Sjóvá, vissi ekki hvað var í gangi þegar samstarfsfólk hennar fór að færa henni ýmsar gjafir sem tengdust sólarlöndum. Það sem hún vissi ekki var að þau voru þátttakendur í að afhenda aðalvinning í Fratleik VITA og Atlantsolíu. Við óskum henni innilega til hamingju og góðrar ferðar með fjölskylduna til Krítar. Jafnframt þökkum við þeim hundruðum sem tóku þátt í leiknum. Hér má sjá skemmtilegt myndband.

 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!