Á leið til Færeyja 3. apríl 2015

Guðrún Magnea Rannversdóttir datt heldur betur í lukkupottinn en hún tók þátt í laufléttum leik á Facebooksíðu okkar. Vann hún ferð til Færeyja fyrir fjölskylduna í boði Smyril-line sem rekur farþegaferjuna Norrænu. Við óskum Guðrúnu og eiginmanni hennar Snorra Snorrasyni til hamingju um leið og við óskum þeim góðrar ferðar. Hér má hlusta Guðrúnu þegar henni var tilkynnt um vinninginn frá útvarpsstöðinni Bylgjunni.

.   udr

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!