Fréttir

10.000 viðskiptavinur Atlantsolíu
Almennar fréttir / 3. mars 2004

10.000 viðskiptavinur Atlantsolíu

Í dag kom í sölustöðina í Kópavogi viðskiptavinur nr. 10.000 frá því bensínsala hófst. Það voru hjónin Guðlaugur Þ Nielsen og Rósa Guðmundsdóttir se...
Viðskiptavinur um alla framtíð
Almennar fréttir / 2. mars 2004

Viðskiptavinur um alla framtíð

Þegar mikið er að gera fara hlutir stundum úrskeyðis. Þannig varð ökumaður,ung kona, fyrir því óhappi fyrir skömmu að dæla bensíni í stað díselolíu á ...
Steypuvinnu við bensínstöð að ljúka
Almennar fréttir / 25. febrúar 2004

Steypuvinnu við bensínstöð að ljúka

Í dag var lokið við að steypa planið við bensínstöðina í Hafnarfirði. Þannig er skammt að bíða þess að verklegum framkvæmdum ljúki og bensínstöðin o...
Vilyrði fyrir lóð í Reykjavík
Almennar fréttir / 20. febrúar 2004

Vilyrði fyrir lóð í Reykjavík

Atlantsolía hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Reykjavík. Lóðin er staðsett að Bústaðavegi 151, norðan megin við Pizza Hut. Það var á fundi Skipulags-...
Bensín + 30 milljónir?
Almennar fréttir / 12. febrúar 2004

Bensín + 30 milljónir?

Í tilefni þess að fyrsti vinningur í lottó er fimmfaldur þá mun Íslensk getspá bjóða öllum þeim sem fylla á bensíntankinn hjá Atlantsolíu í Kópavog...
Frábær byrjun - Lottómiðar renna út
Almennar fréttir / 5. febrúar 2004

Frábær byrjun - Lottómiðar renna út

Nær eittþúsund viðskiptavinir lögðu leið sína til Atlantsolíu fyrsta daginn sem byrjað var að selja bensín að nýju. Mikið hafði verið haft samband d...
Bensínsala hefst að nýju
Almennar fréttir / 3. febrúar 2004

Bensínsala hefst að nýju

Á morgun miðvikudag klukkan 7.45 mun fyrirtækið hefja að nýju sölu á bensíni við Söluturninn að Kópavogsbraut 115.  Verð á lítra helst óbreytt eða 9...
Góðir gestir í heimsókn
Almennar fréttir / 22. janúar 2004

Góðir gestir í heimsókn

Spaugstofumenn mættu skyndilega að bensínafgreiðslu fyrirtækisins að Kópavogsbraut 115 fyrr í dag.  Ástæðan var að nú skyldi sjá þær spélegu hliðar se...
Bensínstöð: steypuvinna í fullum gangi
Almennar fréttir / 22. janúar 2004

Bensínstöð: steypuvinna í fullum gangi

Óhætt er að segja að vel gangi við byggingu bensínstöðvar Atlantsolíu að Óseyrarbraut 23 í Hafnarfirði. Búið er að steypa að mestu vegg þann sem skilu...
Bensínbirgðir á þrotum
Almennar fréttir / 14. janúar 2004

Bensínbirgðir á þrotum

Bensínbirgðir þær sem Atlantsolía fékk til landsins eru nú á þrotum. Ráð var fyrir gert að magnið dygði í þrjár til fjórar vikur.  Nýjar birgðir eru v...
Bensínbirgðir senn að klárast
Almennar fréttir / 12. janúar 2004

Bensínbirgðir senn að klárast

Ef fram fer sem horfir mun bensín klárast hjá Atlantsolíu á næstu dögum. Birgðir þær sem komu til landsins voru áætlaðar þriggja til fjögurra vikna....
Bensín: gríðarsterk viðbrögð neytenda
Almennar fréttir / 10. janúar 2004

Bensín: gríðarsterk viðbrögð neytenda

Frá því Atlantsolía hóf að selja bensín að Kópavogsbraut 115 klukkan 14.00 sl. fimmtudag hafa allar fjórar dælur stöðvarinnar verið í stöðugri notk...
Skóflustunga tekin að bensínstöð
Almennar fréttir / 7. janúar 2004

Skóflustunga tekin að bensínstöð

Í gær var tekin skóflustunga að nýrri bensínstöð Atlantsolíu við Óseyrarbraut 23. Verktaki að byggingu stöðvarinnar er Ístak hf. en áætlað er að he...
Atlantsolía hefur sölu á bensíni
Almennar fréttir / 7. janúar 2004

Atlantsolía hefur sölu á bensíni

Í dag, fimmtudag 8. janúar klukkan 14.00, mun Atlantsolía hefja sölu á 95 oktana bensíni við Söluturninn að Kópavogsbraut 115. Það verður Sigurðu...
M/V REMÖY lestar í Hafnarfirði
Almennar fréttir / 6. janúar 2004

M/V REMÖY lestar í Hafnarfirði

Um helgina lestaði M/V REMÖY skipagasolíu hjá Atlantsolíu. REMÖY er eitt margra systurskipa en eigandi þess og útgerðaraðili er REMÖY HAVFISKE A/S. At...
Ráðlagt að velja Atlantsolíu
Almennar fréttir / 1. janúar 2004

Ráðlagt að velja Atlantsolíu

Magnús Hjartarson, leigubílstjóri nr. 70, hjá BSR - Bifreiðastöð Reykjavíkur segir hann ekki velja Atlantsolíu vegna verðsins. ,,Ég versla glaður vi...
Leita í fréttasafni