Fréttir

Hillir undir verðsamkeppni í Reykjavík
Almennar fréttir / 1. júlí 2004

Hillir undir verðsamkeppni í Reykjavík

Nú hillir undir að verðsamkeppni á eldsneyti hefjist í Reykjavík innan nokkurra missera en Skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur samþykkti í gær t...
Ný aðferð í verðkynningu á eldsneyti
Almennar fréttir / 16. júní 2004

Ný aðferð í verðkynningu á eldsneyti

Hið nýja verð fyrirtækisins á 95 oktana bensíni hefur bætt hag bifreiðaeiganda á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þannig hafa verð samkeppnisaðila lækkað síðu...
Nýr liðsmaður Atlantsolíu
Almennar fréttir / 9. júní 2004

Nýr liðsmaður Atlantsolíu

Rósar Aðalsteinsson, 37 ára Reykvíkingur, hefur bæst í hóp olíubílstjóra fyrirtækisins. Rósar starfaði frá 1990 til 1996 sem bílstjóri hjá Ferðaþjó...
Morgunblaðið gerir verðsamanburð
Almennar fréttir / 7. júní 2004

Morgunblaðið gerir verðsamanburð

Í laugardagsblaði Morgunblaðsins þann 5 júní birtist verðkönnun á eldsneyti á höfuðborgarsvæðinu meðal innflutnings- og söluaðila. Glöggt má sjá að ...
Kópavogslögreglan með skjót viðbrögð
Almennar fréttir / 21. maí 2004

Kópavogslögreglan með skjót viðbrögð

Í gær reyndi ungt par að aka í burtu án þess að greiða fyrir eldsneyti sem það hafði dælt á bifreið sína á stöðinni við Kópavogsbraut 115. Parið var...
Kópavogsstöðin fær andlitslyftingu
Almennar fréttir / 18. maí 2004

Kópavogsstöðin fær andlitslyftingu

Nú er unnið að viðhaldi bensínstöðvarinnar að Kópavogsbraut 115. Nokkuð er liðið síðan að húseignin var máluð síðast og framkvæmdin orðin nokkuð brýn....
Vorferð AO/AS
Almennar fréttir / 17. maí 2004

Vorferð AO/AS

Starfsmannafélög Atlantsolíu og Atlantsskipa fóru í sameiginlega vorferð fyrirtækjanna um nýliðna helgi. Ferðinni var heitið á Go-kart brautina í Re...
Hlustendur kjósa verð
Almennar fréttir / 17. maí 2004

Hlustendur kjósa verð

Nýlega stóð útvarpsstöðin Bylgjan fyrir könnun á viðhorfum hlustenda sinna gagnvart því hvað ræður mestu þegar verslað er eldsneyti. Afgerandi meirihl...
Hafnarfjörður: viðskiptavinur nr. 5000
Almennar fréttir / 11. maí 2004

Hafnarfjörður: viðskiptavinur nr. 5000

Andrés Haukur Hreinsson smiður frá Álftanesi var viðskiptavinur nr. 5000 á sjálfsafgreiðslustöð fyrirtækisins í Hafnarfirði. Að launum fékk Andrés ost...
Hafnarfjarðarstöðin eins mánaðar
Almennar fréttir / 5. maí 2004

Hafnarfjarðarstöðin eins mánaðar

Einn mánuður er nú síðan stöðin í Hafnarfirði opnaði. Líkt og forráðamenn AO bjuggust við var nokkuð um að viðskiptavinir þyrftu aðstoð við notkun sjá...
Bensín og dísel hækkar
Almennar fréttir / 29. apríl 2004

Bensín og dísel hækkar

Undanfarna mánuði hefur eldsneytisverð farið stig hækkandi í innkaupum án þess að Atlantsolía hafi breytt útsöluverði. Þannig hafði verð á díselolíu h...
Frumherji prófar ný tæki
Almennar fréttir / 16. apríl 2004

Frumherji prófar ný tæki

Frumherji hefur tekið til notkunar nýja gerð búnaðar til löggildingar á bensíndælum. Hin nýju tæki, sem koma frá bandaríska fyrirtækinu Seraphin, er...
Opnað í Hafnarfirði
Almennar fréttir / 6. apríl 2004

Opnað í Hafnarfirði

Nú hefur sjálfsafgreiðslustöðin opnað í Hafnarfirði en það var umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir sem vígði stöðina til notkunar. Alls tók 69 daga ...
Atlantsolía opnar í Hafnarfirði
Almennar fréttir / 5. apríl 2004

Atlantsolía opnar í Hafnarfirði

Í dag þriðjudag klukkan 13.30 mun Siv Friðleifsdóttir,  umhverfisráðherra, vígja nýbyggða bensínstöð Atlantsolíu í Hafnarfirði. Stöðin er sú fy...
Atlantsolía heimsækir skóla
Almennar fréttir / 2. apríl 2004

Atlantsolía heimsækir skóla

Fulltrúar Atlantsolíu hafa á síðustu vikum heimsótt nokkra bekki í Verzlunarskólanum sem og Háskólanum á Akureyri og verið þar með gestafyrirlestra....
Fjölmargir á tækjadegi Atlantsolíu
Almennar fréttir / 28. mars 2004

Fjölmargir á tækjadegi Atlantsolíu

Fjölmargir lögðu leið sína á Tækjadag Atlantsolíu sem fram fór á Kópavogshöfn og í vöruhúsi Atlantsskipa. Á deginum voru sýnd fjölmörg tæki til ja...
Lokaspretturinn hafinn
Almennar fréttir / 22. mars 2004

Lokaspretturinn hafinn

Í dag fóru fram prófanir á tækjabúnaði fyrstu sjálfsafgreiðslustöðvarinnar í Hafnarfirði. Þar með fer að sjá fyrir endan á framkvæmdum en samhæfa þarf...
Hafnarfjörður: Malbikunarvinnu lokið
Almennar fréttir / 4. mars 2004

Hafnarfjörður: Malbikunarvinnu lokið

Starfsmenn Ístaks hf. hafa nú lokið við malbikunarvinnu sem og annan frágang við standsetningu á bensínstöðinni við Óseyrarbraut í Hafnarfirði. Á morg...
Leita í fréttasafni