Fréttir

Bensín og dísel lækkar
Almennar fréttir / 11. nóvember 2004

Bensín og dísel lækkar

Atlantsolía hefur nú lækka verð á bensíni og dísel um eina krónu. Eftir lækkun kostar bensínlítrinn 102,90 og lítrinn af dísel 48,90 krónur. Atlants...
Hér opnar Atlantsolía
Almennar fréttir / 30. október 2004

Hér opnar Atlantsolía

Nokkuð hefur borið á misskilningi hvar fyrirhuguð bensínstöð Atlantsolíu mun rísa við Bústaðaveg í Reykjavík. Nú hefur verið bætt úr því þar sem sett ...
Atlantsolía verðleiðandi
Almennar fréttir / 15. október 2004

Atlantsolía verðleiðandi

Á síðustu dögum hafa orðið enn ein vatnaskil í samkeppnissögu eldsneytis hér á landi. Til marks um það hafa samkeppnisaðilar í þrígang breytt listav...
Góð stemmning í Kópavogi
Almennar fréttir / 15. október 2004

Góð stemmning í Kópavogi

Mikið hefur verið að gera á Kópavogsstöðinni undanfarna daga og í dag föstudag var líkt og stór ferðamannahelgi væri framundan. Sem fyrr eru það helst...
17,170 krónur í sparnað
Almennar fréttir / 14. október 2004

17,170 krónur í sparnað

Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um fjölgun þeirra sem dæla sjálfir sökum þess að bensínverð hefur hækkað svo mjög. Blaðamaður segir frá því að hér áð...
Samkeppnisaðilar afturkalla hækkun
Almennar fréttir / 11. október 2004

Samkeppnisaðilar afturkalla hækkun

Á síðustu dögum hafa samkeppnisaðilar afturkallað nokkurra daga gamla verðhækkun sína á bensíni og dísel. Enn á ný nýtur því almenningur góðs af því...
Vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi
Almennar fréttir / 8. október 2004

Vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi

Atlantsolía hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi. Um er að ræða lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær dælur en lóðin er staðsett við aðalve...
Enn óbreytt verð
Almennar fréttir / 7. október 2004

Enn óbreytt verð

Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinir hafa spurt um hvort fyrirtækið sé búið að hækka eldsneytisverð. Því er til að svara að engar ákvarðanir haf...
Atlantsolía í Reykjavík
Almennar fréttir / 17. september 2004

Atlantsolía í Reykjavík

Í gær, 16. september, staðfesti borgarráð Reykjavíkur breytingu á borgarskipulagi sem gerir ráð fyrir að reist verði sjálfsafgreiðslustöð fyrir bens...
Ríkiskaup leita tilboða í eldsneyti
Almennar fréttir / 14. september 2004

Ríkiskaup leita tilboða í eldsneyti

Fyrr í dag opnaði Ríkiskaup tilboð í eldsneyti og olíu fyrir skip og flugvélar sem ætluð eru fyrir Landhelgisgæsluna, Hafrannsóknarstofnun og Flugmála...
1293 km. að baki - rúmur lítri eftir á tanknum
Almennar fréttir / 2. september 2004

1293 km. að baki - rúmur lítri eftir á tanknum

Þeir voru kampakátir í hádeginu félagarnir sr. Jakob Rolland sparakstursmaður og Stefán Ásgrímsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda.  Saman ferð...
Á Atlantsolíu hringinn í kringum landið
Almennar fréttir / 31. ágúst 2004

Á Atlantsolíu hringinn í kringum landið

Í morgun lagði VW Golf bifreið af stað frá Reykjavík en ferðinni er heitið hringinn í kringum landið, réttsælis, með stuttu stoppi á Akureyri. Hér...
Fjölskyldudagur AS/AO
Almennar fréttir / 28. ágúst 2004

Fjölskyldudagur AS/AO

Hin árlega lyftarakeppni Atlantsskipa og Atlantsolíu var haldinn í dag. Dagurinn er fjölskyldudagur þar sem starfsmenn ásamt börnum hittast og eig...
Bensínverð hækkar eftir viku
Almennar fréttir / 21. ágúst 2004

Bensínverð hækkar eftir viku

Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinir hafi haft samband vegna hugsanlegrar hækkunar bensínverðs. Því er til að svara að innkaupsverð eldsneytis hj...
Gott að búa í Kópavogi
Almennar fréttir / 12. ágúst 2004

Gott að búa í Kópavogi

Í nýjasta fréttablaði Kópavogspóstsins er fjallað um hversu vel íbúar bæjarins búa gagnvart samkeppni á eldsneytismarkaði. Þar segir meðal annars að h...
Nýr liðsmaður Atlantsolíu (1)
Almennar fréttir / 4. ágúst 2004

Nýr liðsmaður Atlantsolíu (1)

Sigurjón Tómasson er nýr liðsmaður Atlantsolíu. Sigurjón er 29 ára gamall fæddur í Reykjavík en hefur búið nær alla sína tíð á Hrútatungu í Hrútafirði...
Gatnaframkvæmdum lokið í Hafnarfirði
Almennar fréttir / 20. júlí 2004

Gatnaframkvæmdum lokið í Hafnarfirði

   19. júní               Gatnaframkvæmdum við bensínstöðina í Hafnarfirði sem staðið hafa frá því í byrjun maí er nú lokið
Leita í fréttasafni