Fréttir

Bensínstöð í Reykjanesbæ
Almennar fréttir / 10. febrúar 2005

Bensínstöð í Reykjanesbæ

Nú liggur fyrir að Atlantsolía mun reisa bensínstöð í Reykjanesbæ. Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar sem haldinn var í gær var samþyk...
Eldsneyti dælt á tanka
Almennar fréttir / 6. febrúar 2005

Eldsneyti dælt á tanka

Þessa stundina er verið að setja eldsneyti á tanka stöðvarinnar á Sprengisandi. Þegar því er lokið hefjast prófanir á dælu- og tölvubúnaði og þar næst...
Allt að verða tilbúið á Sprengisandi
Almennar fréttir / 1. febrúar 2005

Allt að verða tilbúið á Sprengisandi

Nú er lokið við að malbika og steypa kantstein við bensínstöðina við Sprengisand. Þar með var lokið þeim verkþáttum sem helst gátu tafist sökum veðrát...
Búið að steypa plötu
Almennar fréttir / 28. janúar 2005

Búið að steypa plötu

Seint í gærkvöldi var lokið við að steypa plötuna í kringum dælueyjar stöðvarinnar á Sprengisandi. Hlýindi undanfarna daga hafa verið sem himnasending...
Undirlagið tilbúið á Sprengisandi
Almennar fréttir / 21. janúar 2005

Undirlagið tilbúið á Sprengisandi

Í þessari viku hafa framkvæmdir að stórum hluta snúist um samsetningu snjóbræðslukerfis og leiðslna fyrir eldsneyti auk jarðvegsvinnu. Um helgina verð...
Ljós komin á Sprengisandi
Almennar fréttir / 10. janúar 2005

Ljós komin á Sprengisandi

Um helgina var lokið við að koma upp ljósabúnaði við bensínstöðina á Sprengisandi. Ljósin koma frá GH ljósaverslun Garðatorgi í Garðabæ og eru samskon...
Ár síðan að sala á bensíni hófst
Almennar fréttir / 8. janúar 2005

Ár síðan að sala á bensíni hófst

Í dag 8. janúar er ár síðan Atlantsolía hóf sölu á bensíni. Þar með var rofin yfir hálfrar aldar fákeppni í sölu á bensíni en fyrir áttu samkeppnisaði...
Sprengisandur - unnið í plani
Almennar fréttir / 6. janúar 2005

Sprengisandur - unnið í plani

Þessa dagana er unnið í plani bensínstöðvarinnar á Sprengisandi. Verið er að koma fyrir lögnum að eldsneytisdælum sem og öryggisbúnaði en þegar því er...
Undirstöður steyptar á Sprengisandi
Almennar fréttir / 29. desember 2004

Undirstöður steyptar á Sprengisandi

Í morgun var lokið við að rífa utan af stöplum þeim sem bensíndælur munu hvíla á. Því er ráðgert að undirvinna á plani hefjist í næstu viku þar sem ko...
GLEÐILEG JÓL
Almennar fréttir / 22. desember 2004

GLEÐILEG JÓL

Atlantsolía óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Opnunartími bensínstöðvar félagsins við Kópavogsbraut 115 er sem hér segir: 24 - desember - 7...
Atlantsolía - Dalveg Kópavogi
Almennar fréttir / 16. desember 2004

Atlantsolía - Dalveg Kópavogi

Atlantsolía, í samstarfi við hópbifreiðarfyrirtækið Teit Jónasson ehf., fyrirhugar opnun nýrrar bensínstöðvar við Dalveg 22 Kópavogi um mitt næsta ár....
Bensínstöð kemur upp á yfirborðið
Almennar fréttir / 16. desember 2004

Bensínstöð kemur upp á yfirborðið

Búið er að grófjafna jarðveg á bensínstöðvarlóð AO á Sprengisandi og þess skammt að bíða að vegfarendur sjái stöðina taka á sig raunverulega mynd. N...
Nýr framkvæmdastjóri
Almennar fréttir / 13. desember 2004

Nýr framkvæmdastjóri

Nýverið var Geir Sæmundsson ráðinn sem framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Geir starfaði áður hjá Eimskip, fyrst sem forstöðumaður innanlandsþjónustu og síð...
Allt gengur að óskum
Almennar fréttir / 2. desember 2004

Allt gengur að óskum

Framkvæmdir við Sprengisand hafa gengið vel undanfarið og engin teljandi vandamál komið upp. Stærstu viðfangsefni síðustu daga voru færsla háspennuk...
Tankar settir í jörðu
Almennar fréttir / 25. nóvember 2004

Tankar settir í jörðu

Ökumenn sem leið áttu um Reykjanesbrautina fylgdust grannt með framkvæmdum í dag þegar settir voru niður tankar þeir sem hýsa munu bensín og dísel á...
Atlantsolía heimsækir Kiwanismenn
Almennar fréttir / 22. nóvember 2004

Atlantsolía heimsækir Kiwanismenn

Endrum og sinnum er óskað kynninga frá fulltrúum Atlantsolíu. Starfsmenn kappkosta ávallt að verða við slíkum óskum og fyrir skemmstu fóru fulltrúar á...
Ráðherra tekur skóflustungu
Almennar fréttir / 17. nóvember 2004

Ráðherra tekur skóflustungu

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók nú áðan skóflustungu að fyrstu bensínstöð fyrirtækisins sem rísa mun í Reykjavík. Var skóf...
Skóflustunga á morgun
Almennar fréttir / 16. nóvember 2004

Skóflustunga á morgun

Á morgun miðvikudag kl. 14.00 verður tekin skóflustunga að fyrstu bensínstöð fyrirtækisins í Reykjavík. Bensínstöðin mun rísa á lóðinni við Bústaða...
Leita í fréttasafni