Fréttir

Hringtorg opnar í Reykjanesbæ
Almennar fréttir / 16. júní 2005

Hringtorg opnar í Reykjanesbæ

 Síðar í dag opnar hringtorg skammt frá bensínstöðinni í Reykjanesbæ. Með því er lokið þeim gatnaframkvæmdum sem staðið hafa þar yfir í mánuð og ske...
Aðstoð á Sprengisandi framlengd
Almennar fréttir / 10. júní 2005

Aðstoð á Sprengisandi framlengd

Viðtökur þess að veita aðstoð við dælingu á Sprengisandi hafa verið slíkar að ákveðið hefur verið að framlengja hana um tvo mánuði. Á sama tíma tók ný...
Reykjanesbær - senn opnar hringtorg
Almennar fréttir / 1. júní 2005

Reykjanesbær - senn opnar hringtorg

 Líkt og viðskiptavinir fyrirtækisins í Reykjanesbæ hafa orðið varir við þá er verið að gera hringtorg í næsta nágrenni sjálfsafgreiðslustöðvarinnar...
Ímyndarkönnun nema HR
Almennar fréttir / 25. maí 2005

Ímyndarkönnun nema HR

 Í fréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld voru birtar niðurstöður ritgerðar sem tveir nemendur Háskólans í Reykjavík gerðu sem lokaverkefni vi...
Ný bifreið fyrir tæknideild
Almennar fréttir / 18. maí 2005

Ný bifreið fyrir tæknideild

 Friðþjófur Friðþjófsson, fulltrúi tæknideildar, fékk í dag afhenda fullbúna bifreið til þjónustu fyrir bensínstöðvar. Með fjölgun bensínstöðva var ...
Fjórða stöðin opnar
Almennar fréttir / 12. maí 2005

Fjórða stöðin opnar

 Í dag opnaði fyrirtækið fjórðu bensínstöðina. Það var Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar sem klippti á borða og dældi fyrsta lítranum til mark...
Opnar á morgun
Almennar fréttir / 11. maí 2005

Opnar á morgun

 Á morgun fimmtudag 12. maí klukkan 12.00 opnar Atlantsolía formlega fjórðu bensínstöð sína. Þar með er ljóst að nýtt met hefur verið slegið í hraða á...
Styttist í opnun fjórðu bensínstöðvarinnar
Almennar fréttir / 9. maí 2005

Styttist í opnun fjórðu bensínstöðvarinnar

Nú styttist óðum að fjórða bensínstöð fyrirtækisins opni. Hún verður staðsett í Reykjanesbæ en framkvæmdir hófust þann 12. mars eða fyrir um tveimur...
Atlantsolía með kraftdælu
Almennar fréttir / 18. apríl 2005

Atlantsolía með kraftdælu

 Það var líf og fjör á Akranesi í dag þegar Atlantsolía opnaði þar sjálfsafgreiðslustöð fyrir dísel. Fyrsta dísellítrann tók Pétur Guðjónsson, bílst...
Atlantsolía á Akranes
Almennar fréttir / 17. apríl 2005

Atlantsolía á Akranes

 Atlantsolía hefur nú fengið starfsleyfi til reksturs sjálfsafgreiðslutanks fyrir díselolíu við höfnina á Akranesi. Á morgun mánudag mun tankurinn ver...
Ársafmæli í Hafnarfirði
Almennar fréttir / 6. apríl 2005

Ársafmæli í Hafnarfirði

 Í dag er ár síðan bensínstöðin í Hafnarfirði opnaði. Bensínstöðin var sú fyrsta sem fyrirtækið byggði af grunni og fyrirmynd þeirra bensínstöðva sem ...
Verð á eldsneyti hækkar
Almennar fréttir / 31. mars 2005

Verð á eldsneyti hækkar

Að undanförnu hafa átt sér stað miklar hækkanir á innkaupsverði eldsneytis hjá fyrirtækinu.   Af þeim sökum sér Atlantsolía sér ekki þann annan kost v...
Neytendur spara yfir 50 milljónir
Almennar fréttir / 29. mars 2005

Neytendur spara yfir 50 milljónir

Frá því samkeppnisaðilar Atlantsolíu afturkölluðu hækkun á eldsneyti, vegna þess að AO hækkaði ekki, hafa milljóna tugir sparast til handa neytendum...
Reykjanesbær - framkvæmdir
Almennar fréttir / 22. mars 2005

Reykjanesbær - framkvæmdir

Framkvæmdir við byggingu bensínstöðvar í Reykjanesbæ eru á áætlun. Þannig er nú lokið við að setja niður tanka og skiljur og jarðvinna í fullum krafti...
Aðstoðin vel þegin
Almennar fréttir / 12. mars 2005

Aðstoðin vel þegin

Frá fyrsta degi hefur Atlantsolía boðið viðskiptavinum aðstoð við ádælingu eldsneytis á Sprengisandi. Þessi þjónusta hefur verið kærkomin og koma þa...
Atlantsolía í Reykjanesbæ
Almennar fréttir / 24. febrúar 2005

Atlantsolía í Reykjanesbæ

Í gær var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri bensínstöð Atlantsolíu í Reykjanesbæ. Það var Árni Sigfússon, bæjarstjóri, sem tók hana og hófust þar með...
Atlantsolía opnar í Reykjavík
Almennar fréttir / 20. febrúar 2005

Atlantsolía opnar í Reykjavík

Klukkan 14.30 í dag mun Atlantsolía opna sína fyrstu bensínstöð í Reykjavík en það verður Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, sem mun opna han...
Borgarmúrarnir rofnir - Atlantsolía í Reykjavík
Almennar fréttir / 20. febrúar 2005

Borgarmúrarnir rofnir - Atlantsolía í Reykjavík

Dagurinn í dag markaði einn þann stærsta í sögu Atlantsolíu þegar fyrsta bensínstöð fyrirtækisins opnaði í Reykjavík. 14 mánuðir eru síðan fulltrúa...
Leita í fréttasafni