Fréttir

Skeifan - dælur komnar
Almennar fréttir / 23. september 2005

Skeifan - dælur komnar

 Í gærkvöldi voru dælur fluttar í Skeifuna og hefst tenging þeirra í dag. Dælurnar eru af nýjust gerð og endurbættar frá þeim sem settar voru niður á ...
Skeifan - búið að malbika
Almennar fréttir / 22. september 2005

Skeifan - búið að malbika

  Í dag var lokið við að malbika planið við bensínstöðina í Skeifunni. Á sama tíma var lokið við að merkja dælur sem settar verða á sinn stað innan ...
Skeifan - búið að steypa
Almennar fréttir / 21. september 2005

Skeifan - búið að steypa

Í gær var lokið við að rífa utan af dælueyjunni á bensínstöðinni í Skeifunni. Í framhaldi af því hófst lokafrágangur við að undirbúning fyrir malbik...
Verðbreytingar
Almennar fréttir / 20. september 2005

Verðbreytingar

 Atlantsolía breytti verðum sínum á eldsneyti í gær og lækkaði þannig verð á bensíni og dísel um 2,5 til 3 krónur. Óvíst er með frekari lækkanir en ...
Sjávarútvegssýningin 2005 (1)
Almennar fréttir / 10. september 2005

Sjávarútvegssýningin 2005 (1)

 Starfsmenn höfðu í nógu að snúast á sjávarútvegssýningunni sem lauk í dag. Á sýningunni var þjónusta fyrirtækisins kynnt auk þess sem allir þeir sem ...
Sjávarútvegssýningin 2005
Almennar fréttir / 1. september 2005

Sjávarútvegssýningin 2005

Atlantsolía tekur þátt í íslensku Sjávarútvegssýningunni 2005 sem fram fer í Smáranum í Kópavogi.  Sýningin hefst 7. september og stendur fram til 1...
Dælueyjar komnar niður
Almennar fréttir / 26. ágúst 2005

Dælueyjar komnar niður

  Í dag voru settar niður forsteyptar dælueyjar fyrir bensínsjálfsalana í Skeifunni. Þetta er í fyrsta sinn sem Atlantsolía notar slíkar forsteypt...
Bensínstöð í Skeifunni
Almennar fréttir / 24. ágúst 2005

Bensínstöð í Skeifunni

  Framkvæmdir við nýjustu bensínstöð fyrirtækisins ganga samkvæmt áætlun. Í dag er verið að slétta undir dælueyjar sem settar verða niður annað kvöld....
Góðar móttökur á menningarnótt
Almennar fréttir / 23. ágúst 2005

Góðar móttökur á menningarnótt

Fjölmargir gestir menningarnóttar Reykjavíkur lögðu leið sína að Atlantsolíubílnum sem staðsettur var fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík þenna...
Nýr liðsmaður (1)
Almennar fréttir / 11. ágúst 2005

Nýr liðsmaður (1)

Gerður Rún Einarsdóttir hefur verið ráðin til fyrirtækisins. Gerður, sem er tvítug, er nýútskrifuð úr Verzlunarskóla Íslands þar sem hún lauk námi...
Ánægður með diesel-Atlantsolíu
Almennar fréttir / 29. júlí 2005

Ánægður með diesel-Atlantsolíu

 Á dögunum hafði viðskiptavinur samband en sá hinn sami vildi upplýsa fulltrúum fyrirtækisins um að bifreið hans eyddi minna með Atlantsolíu. Þannig...
Góðar móttökur á Sprengisandi
Almennar fréttir / 15. júlí 2005

Góðar móttökur á Sprengisandi

 Góð stemmning var á Sprengisandi í dag þar sem Geir Sæmundsson framkvæmdastjóri þakkaði viðskiptavinum fyrir traust viðskipti.  Meðfylgjandi myndir...
Fimmta bensínstöð væntanleg
Almennar fréttir / 13. júlí 2005

Fimmta bensínstöð væntanleg

Atlantsolía hefur nú fengið byggingaleyfi fyrir bensínstöð á lóð Krónunnar að Skeifunni 5. Bensínstöðin verður systurstöð þeirra sem reistar hafa veri...
10.000 kleinur gefnar
Almennar fréttir / 6. júlí 2005

10.000 kleinur gefnar

 Á næstu dögum mun Atlantsolía gefa viðskiptavinum sínum á Sprengisandi Gevalia kaffi, Swiss Miss kakó og Ömmubaksturs kleinur. Áætlað er að gefa 10.0...
Nýr liðsmaður
Almennar fréttir / 6. júlí 2005

Nýr liðsmaður

Daníel Steinarr Jökulsson, 21 árs, hefur gengið til liðs við Atlantsolíu. Daníel, sem er að upplagi Bolvíkingur, mun taka þátt í olíudreifingu á höf...
AO viðskiptakort
Almennar fréttir / 5. júlí 2005

AO viðskiptakort

  Atlantsolía hefur hafið útgáfu á viðskiptakortum til einstaklinga og fyrirtækja. Með kortinu, sem veitir 1 krónu afslátt af eldsneyti, eru mörkuð mi...
Lituð dísel olía
Almennar fréttir / 29. júní 2005

Lituð dísel olía

  Sem kunnugt er taka þann 1. júlí nk. ný lög gildi um olíugjald. Nokkuð hefur verið hringt og spurst fyrir um eðli þeirra og hvað muni breytast. Í ...
Olía lestuð
Almennar fréttir / 28. júní 2005

Olía lestuð

 Nú stendur yfir lestun olíu í tanka fyrirtækisins í Hafnarfirði. Það er olíuskipið Sundstraum sem að þessu sinni kom með farminn en það lagði af stað...
Leita í fréttasafni