Fréttir

Bensínstöð ræst með tölvuúri
Almennar fréttir / 11. janúar 2006

Bensínstöð ræst með tölvuúri

Í gær ræsti borgastjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, nýjustu benínstöð Atlantsolíu sem risin er við Húsgagnahöllina. Hin fo
Húsgagnahöllin - endasprettur
Almennar fréttir / 2. janúar 2006

Húsgagnahöllin - endasprettur

Nú er hafinn endasprettur vegna opnunar á bensínstöð fyrirtækisins við Húsgagnahöllina í Reykjavík. Mikið vatn hefur runnið til sj&#225
Hetjur Mæðrastyrksnefndar Kópavogs
Almennar fréttir / 22. desember 2005

Hetjur Mæðrastyrksnefndar Kópavogs

Forráðamönnum Atlantsolíu var það heiður fyrr í dag að afhenda Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hamborgarahryggi fyrir komandi j&#24
Húsgagnahöllin - steypuvinnu lokið
Almennar fréttir / 16. desember 2005

Húsgagnahöllin - steypuvinnu lokið

Framkvæmdum við bensínstöðina að Bíldshöfða ganga nú vel. Steypuvinna lauk að mestu í hlýindakafla vikunnar og nú er unnið h&
Dælulykill tekinn í notkun
Almennar fréttir / 1. desember 2005

Dælulykill tekinn í notkun

Í dag 1. desember var formlega tekinn í notkun Dælulykill fyrirtækisins. Það var Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Bylting í eldsneytissölu - Dælulykill
Almennar fréttir / 30. nóvember 2005

Bylting í eldsneytissölu - Dælulykill

Á morgun, 1. desember, mun Atlantsolía kynna fyrst íslenskra olíufyrirtækja Dælulykil til eldsneytiskaupa fyrir almenning.  Dælulykill er örgjörfi sem
Dæla gefin á safn
Almennar fréttir / 22. nóvember 2005

Dæla gefin á safn

Í gær var gefin önnur af tveimur bensíndælum þeim sem mörkuðu tímamót í samkeppnisögu eldsneytis á Íslandi þegar fyrirtækið hóf að selja bensín ...
Bensínstöð á 24 tímum
Almennar fréttir / 18. nóvember 2005

Bensínstöð á 24 tímum

Eftir að dælur höfðu verið fluttar á bensínstöðina Kópavogi liðu aðeins 24 tímar þar til sala á bensíni hófst að nýju. Það var Friðþjófur Friðþjófss...
Nýjar dælur
Almennar fréttir / 16. nóvember 2005

Nýjar dælur

Framkvæmdir við endurnýjun á dælum hefjast í dag í Kópavogi. Áætlað er að því verði lokið síðdegis á morgun. Á meðan á því stendur verður bensínst...
Síðasti séns
Almennar fréttir / 14. nóvember 2005

Síðasti séns

  Á næstu dögum munu verða settar nýjar og fullkomnar bensíndælur við bensínstöðina í Kópavogi. Að því verki loknu verða fjórar dælur til taks fyrir v...
Ekki nokkur spurning
Almennar fréttir / 7. nóvember 2005

Ekki nokkur spurning

 Guðmundur Gíslason, Reykvíkingur, verslar eingöngu við Atlantsolíu og hefur gert frá síðustu áramótum. Fyrir skömmu hafði hann samband til að lýsa án...
Húsgagnahöllin - stöplar settir niður
Almennar fréttir / 28. október 2005

Húsgagnahöllin - stöplar settir niður

Fjórir stöplar af átta voru settir niður í dag. Á stöplana koma dælueyjar sem bensíndælurnar munu hvíla á en í lok næstu viku er áætlað að ljúka því v...
Atlantsolíukort í heimabankann
Almennar fréttir / 20. október 2005

Atlantsolíukort í heimabankann

Nú geta korthafar Atlantsolíukorta séð með einföldum hætti færslur sínar og stöðu í heimabanka sínum. Til þess að svo megi verða verða þeir að hafa ...
Húsgagnahöllin - framkvæmdum miðar vel
Almennar fréttir / 14. október 2005

Húsgagnahöllin - framkvæmdum miðar vel

Framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun við Húsgagnahöllina en í gær var lokið við að setja niður tanka og ganga frá olíuskiljum. Í dag var unnið við að g...
Húsgagnahöllin - púðinn tilbúinn
Almennar fréttir / 11. október 2005

Húsgagnahöllin - púðinn tilbúinn

Nú er lokið við að skipta um jarðveg undir bensínstöðina í Húsgagnahöllinni og þjappa púðann sem hún mun hvíla á. Næsta skref er því að koma fyrir tön...
Húsgagnahöllin - mokstur í fullum gangi
Almennar fréttir / 3. október 2005

Húsgagnahöllin - mokstur í fullum gangi

 Nú er komin myndarleg hola þar sem bensínstöð Atlantsolíu mun rísa við Húsgagnahöllina. Það var Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og formaður Skipu...
Atlantsolía opnar í Skeifunni
Almennar fréttir / 29. september 2005

Atlantsolía opnar í Skeifunni

Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður og lífskúnstner klippti á borða og opnaði þar með formlega bensínstöð Atlantsolíu í Skeifunni.  Stöðin, sem er st...
Húsgagnahöllin - skóflustunga
Almennar fréttir / 25. september 2005

Húsgagnahöllin - skóflustunga

Í dag var tekin skóflustunga að nýrri bensínstöð Atlantsolíu. Bensínstöðin verður staðsett að Bíldshöfða 20 á lóð Húsgagnahallarinnar á mótum Höfðabak...
Leita í fréttasafni