Fréttir

Keilusambandið fær stuðning
Almennar fréttir / 10. janúar 2007

Keilusambandið fær stuðning

Atlantsolía var styrktaraðili að Íslandsmóti Para sem lauk í Keiluhjöllinni Öskjuhlíð í gær. Glæsileg spilamennska, hörkuspennandi
3 ár í samkeppni
Almennar fréttir / 8. janúar 2007

3 ár í samkeppni

Í dag eru þrjú ár síðan Atlantsolía hóf að selja bensín til almennings og rauf þar með 56 ára gamla fákeppni gömlu olíuf
Gleðilegt nýtt ár
Almennar fréttir / 1. janúar 2007

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk og eigendur Atlantsolíu óska landsmönnum öllum árs og friðar á nýju ári með þökk fyrir viðskiptin á liðnu &#2
Grumman verður til
Almennar fréttir / 31. desember 2006

Grumman verður til

Á dögunum tók Atlantsolía í notkun Grumman S-10 póstbíl í notkun en hann var keyptur af Sölunefnd varnarliðseigna. Hann er enginn venjulegur bíll
Gleðileg jól (1)
Almennar fréttir / 24. desember 2006

Gleðileg jól (1)

Starfsfólk Atlantsolíu óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Kvittun í tölvupósti
Almennar fréttir / 19. desember 2006

Kvittun í tölvupósti

Sá valkostur að geta tengt dælulykil við netfang og fengið þannig kvittun í töluvupósti er skemmtilegur kostur fyrir dælulyklahafa. Þeir sem vilj
3 ár í dag
Almennar fréttir / 1. desember 2006

3 ár í dag

Í dag eru liðin 3 ár síðan Atlantsolía hóf sölu á dieselolíu til almennings. Var það gert á bensínstöð okkar á K&#
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Almennar fréttir / 27. nóvember 2006

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs fékk liðsstyrk úr nýrri átt þegar henni var afhent hálft tonn af eldsneyti. Það var bæjarstjóri Kó
Atlantsolía í Búðakór
Almennar fréttir / 24. nóvember 2006

Atlantsolía í Búðakór

Í dag klukkan 14.30 mun bæjarstjóri Kópavogs, Gunnar Ingi Birgisson, opna formlega 9undu bensínstöð Atlantsolíu. Hún er jafnframt sú fyrsta sem fyrirt
Kvittanir í tölvupósti
Almennar fréttir / 17. nóvember 2006

Kvittanir í tölvupósti

Klukkan 14.00 í dag mun Ólafía Ásgeirsdóttir markaðsfulltrúi FÍB vígja nýja gerð kvittana fyrir Dælulyklahafa. Þannig mun Atlantsol&#23
Starfsfólk á Borat
Almennar fréttir / 17. nóvember 2006

Starfsfólk á Borat

Í gærkvöldi gerði starfsfólk Atlantsolía sér glaðan dag og fór í bíó. Þótti bíóferðin heppnast sérlega vel og
Akureyri - framkvæmdir hefjast
Almennar fréttir / 15. nóvember 2006

Akureyri - framkvæmdir hefjast

Nú eru hafnar framkvæmdir við 10 bensínstöð Atlantsolíu en hún verður staðsett skammt frá Byko á Baldursnesi Akureyri. Hún verður
Umsjónarfélag einhverfra styrkt
Almennar fréttir / 7. nóvember 2006

Umsjónarfélag einhverfra styrkt

Í dögunum var Umsjónarfélagi einhverfra afhentur fjárstyrkur sem Atlantsolía hét á þátttakendur í Betra Breiðholtsskokkinu á Breið
Fjölskyldudagur Atlantsolíu
Almennar fréttir / 5. nóvember 2006

Fjölskyldudagur Atlantsolíu

Hjá Atlantsolíu eru starfsmenn 16 talsins og meðalaldur þeirra um 33 ár. Því var að vonum góð mæting ungra barna á fyrsta fjölskyldudag
AO styrkir heiðurborgara í Kópavogi
Almennar fréttir / 31. október 2006

AO styrkir heiðurborgara í Kópavogi

Í dag fékk starfsfólk Atlantsolíu góða heimsókn en þar voru á ferð félagar í íþróttafélaginu Glóðin í K&#
Myndir frá Sparaksturkeppninni
Almennar fréttir / 10. október 2006

Myndir frá Sparaksturkeppninni

Hér má sjá nokkrar myndir frá keppninni. Ljósmyndari Valgerður Lóa Gísladóttir.                    
Heildarúrslit keppninnar
Almennar fréttir / 9. október 2006

Heildarúrslit keppninnar

Hér má finna heildarúrslit keppninnar. Þarna má sjá tíma keppenda, eyðslu og refsingu hafi keppendur ekið of hægt. Þess ber að geta að
Úrslit ráðin
Almennar fréttir / 7. október 2006

Úrslit ráðin

Sigurvegarinn náði þeim ótrúlega árangri að nota aðeins 3,03 lítra af dísilolíu á hverja 100 km ekna.  Þessum árangri ná
Leita í fréttasafni