Fréttir

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð
Almennar fréttir / 4. desember 2023

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Nú fæst okkar ódýrasta eldsneyti á tveimur bensínstöðvum okkar í Reykjavík en nýlega bættist Öskjuhlið í hóp svokallaðra Bensínsprengjustöðva og eru þ...
Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!
Almennar fréttir / 24. maí 2023

Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!

Við höfum skipt úr 95 E5 yfir í 95 E10 sem þýðir um 10% etanól iblöndun í bensínið okkar. Þessi aukning á íblöndun etanóls veldur minni losun koltvís...
Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay
Almennar fréttir / 17. júní 2021

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á b...
Tilkynning vegna COVID-19
Almennar fréttir / 16. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma o...
Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!
Almennar fréttir / 22. júní 2018

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að...
Nýr samstarfsaðili
Almennar fréttir / 25. október 2017

Nýr samstarfsaðili

Klettur hjólbarðaverkstæði hefur bæst í hóp samstarfsaðila.
Leita í fréttasafni